fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Neitar að fara í klippingu þrátt fyrir leiðindi helgarinnar – ,,Þetta er minn stíll“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Cucurella er ekki á leiðinni í klippingu þrátt fyrir mjög óheppilegt og ósanngjarnt atvik sem átti sér stað í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Cucurella var rifinn niður í teignum í 2-2 jafntefli Chelsea og Tottenham stuttu áður en Tottenham jafnaði í blálokin.

Christian Romero hjá Tottenham reif Cucurella niður með því að toga í hár varnarmannsins en hann skartar töluverðum krullum.

Flestir eru sammála um það að um klárt brot hafi verið að ræða og er Spánverjinn sammála því.

,,Að mínu mati var þetta alltof augljóst það sem gerðist. Ég sá myndbandið ekki í sjónvarpinu,“ sagði Cucurella.

,,Ég tel að þetta séu augljós mistök frá dómaranum eða VAR. Stundum taka þeir góðar ákvarðanir og stundum ekki.“

Aðspurður að því hvort hann myndi í kjölfarið fara í klippinu svaraði leikmaðurinn: ,,Nei, aldrei. Þetta er minn stíll!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals