fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Hörkuslagsmál á æfingu Arsenal – Sjáðu myndbandið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu tveir þættir All or Nothing: Arsenal birtust á streymisveitunni Amazon í vikunni.

Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda. Þeir fjalla um síðustu leiktíð hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal.

Í einum þættinum mátti sjá þegar tveimur leikmönnum liðsins, Alexandre Lacazette og Cedric Soares, lenti saman á æfingu.

Lacazette var á þessum tíma fyrirliði Arsenal. Hann er í dag farinn til Lyon. Cedric er enn hjá félaginu.

Fjöldi leikmanna þurfti að stíga inn í slagsmálin, líkt og sjá má á myndbandinu hér neðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals