fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 13:30

Frá Origo-vellinum, heimavelli Vals.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukar taka á móti Njarðvík í 2. deild karla í kvöld. Það verður þó ekki leikið á Ásvöllum, hefðbundnum heimavelli Hauka.

Það er verið að skipta um gervigras á Ásvöllum og því er ekki hægt að leika þar. Valsmenn lána Haukum því völlinn sinn í kvöld.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Valur lánar karlaliði Hauka völlinn sinn. Það gerði félagið einnig þegar Hafnfirðingar léku í efstu deild sumarið 2010. Þá var stúkan á Ásvöllum ekki lögleg og ekki hægt að leika þar.

Haukar léku heimaleiki sína sumarið 2010 því alla á Hlíðarenda.

Njarðvík er á toppi deildarinnar með 40 stig. Liðið stefnir hraðbyri upp í Lengjudeildina, næstefstu deild.

Haukar eru í fimmta sæti með 24 stig, ellefu stigum á eftir Þrótti Reykjavík, sem er í öðru sæti. Haukar eiga leik til góða á Þrótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi