fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Myndu hlaupa í gegnum steinvegg fyrir stjóra sinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 20:44

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Tottenham myndu hlaupa í gegnum steinvegg fyrir stjóra sinn Antonio Conte sem er afar vinsæll hjá félaginu í dag.

Þetta segir Ben Davies, varnarmaður Tottenham, en hann elskar að spila undir stjórn Conte sem er gríðarlega ástríðufullur þegar kemur að íþróttinni.

Tottenham hefur byrjað tímabilið nokkuð vel og vann Southampton í fyrsta leik og í kjölfarið fylgdi jafntefli gegn Chelsea.

,,Við erum vanir að sjá þessa ástríðu frá honum! Hans ferilskrá talar sínu máli. Hann er stjóri í heimsklassa,“ sagði Davies.

,,Ekki bara það heldur sem manneskja, þú getur ekki hjálpað því að vilja hlaupa í gegnum steinvegg fyrir hann.“

,,Hann er mjög líflegur og það er skýrt hvað hann vill fá sínu liði. Hann er mjög ástríðufullur og þegar hann talar siturðu þarna og hlustar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona