fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Atletico hafnaði 130 milljónum frá Manchester United

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 22:03

Joao Felix, sóknarmaður Atlético Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid hafnaði risatilboði frá Manchester United í sóknarmanninn Joao Felix.

Þetta kemur fram í frétt AS á Spáni en Felix er 22 ára gamall og er með kaupákvæði upp á 350 milljónir evra.

Enska stórliðið bauð 130 milljónir evra í Felix en Atletico hefur engan áhuga á að selja.

Félagið gæti þó grætt með því að selja fyrir þessa upphæð en Felix kostaði um 120 milljónir evra frá Benfica árið 2019.

Portúgalinn hefur ekki alveg staðist væntingar á Spáni en fær þó enn reglulega að spila á Wanda Metropolitano.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni