fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Tveir íslenskir sigrar í Meistaradeildinni – Allt undir fyrir seinni leikina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 21:31

Alfons Sampsted (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö Íslendingalið unnu sín verkefni í Meistaradeild Evrópu i kvöld en leikið var í undankeppninni.

Bodo/Glimt spilaði við Dinamo Zagreb frá Króatíu á heimavelli og vann fyrri leikinn 1-0.

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn að venju með Bodo/Glimt sem fer í riðlakeppnina ef liðið sigrar viðureignina.

FC Kaupmannahöfn vann einnig sitt verkefni á heimavelli en liðið mætti Trabzonspor frá Tyrklandi.

Hákon Rafn Haraldsson var í byrjunarliði FCK í leiknum og kom Ísak Bergmann Jóhannesson inná sem varamaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi