fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Allri fjölskyldu hans hótað lífláti og var óskað þess að lenda í flugslysi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joachim Andersen, miðvörður Crystal Palace, sýnir á Instagram-reikningi sínum frá virkilega ljótum skilaboðum sem hann fékk frá reiðum stuðningsmönnum Liverpool eftir leik liðanna í gær.

Leiknum lauk 1-1. Darwin Nunez fékk rautt spjald í seinni hálfleiknum fyrir að skalla Andersen. Daninn hafði gert í því að espa Nunez upp og að lokum fór Úrúgvæinn yfir strikið vegna pirrings.

Andersen segir frá ljótum skilaboðum sem hann fékk á Instagram. „Fékk 3-400 skilaboð af þessum toga í gærkvöldi. Ég skil að þið styðjið félag en sýnið smá virðingu og hættið að láta eins og þið séuð hörð í gegnum internetið,“ skrifar Andersen, áður en hann birtir nokkur skilaboð.

„Farðu til fjandans. Ég mun drepa þig og alla fjölskylduna þína,“ sagði einn notandi við Andersen. „Þú ert ömurlegur, harður maður sem dýfir sér. Ég vona að flugvélin hrapi á leið aftur til Lundúna,“ skrifaði annar.

Andersen segist vonast eftir því að úrvalsdeildin bregðist við þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi