fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Einkunnir Liverpool og Crystal Palace: Nunez fær tvist

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 21:22

Nunez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er enn án sigurs í ensku úrvalsdeildinni eftir leik við Crystal Palace á heimavelli í kvöld.

Flestir bjuggust við þægilegum heimasigri Liverpool sem lenti undir á 32. mínútu með marki frá Wilfried Zaha.

Staðan var 1-0 í hálfleik en á 57. mínútu í þeim síðari fékk Darwin Nunez að líta beint rautt spjald hjá heimamönnum.

Nunez skallaði þá Joachim Andersen, varnarmann Palace, og var réttilega sendur í sturtu.

Tíu mönnum Liverpool tókst þó að jafna en það gerði Luis Diaz stuttu eftir rauða spjaldið.

Lokatölur 1-1 á Anfield og er Liverpool nú með tvö stig eftir tvær umferðir.

Hér má sjá einkunnir kvöldsins.

Liverpool: Alisson (6), Alexander-Arnold (7), Van Dijk (7), Phillips (4), Robertson (6), Fabinho (6), Elliott (7), Milner (7), Salah (7), Diaz (9), Nunez (2)

Varamenn: Tsimikas (5), Henderson (6), Gomez (7), Carvalho (6)

Crystal Palace: Guaita (7), Clyne (7), Andersen (8), Guehi (8), Mitchell (8), Ward (7), Doucoure (7), Schlupp (7), Eze (9), Ayew (7), Zaha (8)

Varamenn: Edouard (6), Richards (6), Milivojevic (6), Hughes (6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir