fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Byrjunarlið Breiðabliks og Víkings R: Ísak Snær ekki með

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 18:26

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld er Breiðablik fær Víking Reykjavík í heimsókn í Kópavoginn.

Um er að ræða tvö bestu lið Íslands um þessar mundir en Blikar eru á toppi deildarinnar með 38 stig, fimm stigum frá KA.

Víkingar eru í þriðja sæti með 30 stig en eiga tvo leiki inni á KA og með sigri í kvöld getur liðið minnkað bilið og gefið sér möguleika á titlinum.

Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið einn besti leikmaður sumarsins en hann spilar ekki með Blikum í kvöld vegna meiðsla.

Hér fyrir neðan má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson
16. Dagur Dan Þórhallsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson

Víkingur R:
1. Ingvar Jónsson
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guðjónsson
17. Ari Sigurpálsson
19. Danijel Dejan Djuric
20. Júlíus Magnússon
24. Davíð Örn Atlason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals