fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Ten Hag refsaði leikmönnum Man Utd grimmt: Hlupu 14 kílómetrum meira – Fengu það í andlitið í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 16:46

Erik ten Hag, stjóri Man Utd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var hundfúll með frammistöðu liðsins gegn Brentford í gær.

Man Utd tapaði sínum öðrum deildarleik í röð í gær en Brentford hafði betur með fjórum mörkum gegn engu.

Sky Sports greinir nú frá því að Ten Hag hafi tekið hart á hópnum á aukaæfingu sem var haldin á æfingasvæði liðsins í dag.

Leikmenn Man Utd áttu upphaflega að fá frí þennan sunnudag en voru kallaðir til vinnu eftir frammistöðu gærdagsins.

Leikmenn Brentford hlupu 13,8 kílómetrum meira en leikmenn Man Utd í gær og þurftu þeir að bæta upp fyrir það í dag.

Sky segir að Ten Hag hafi látið leikmenn enska stórliðsins hlaupa einmitt 13,8 kílómetra á æfingunni í dag og er alveg á hreinu að hann var hundfúll með lið sitt í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals