fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Helgi Seljan svaraði Gumma Ben: ,,Það er bara eitthvað alveg sögulegt lánleysi og þrot í gangi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamennirnir Helgi Seljan og Guðmundur Benediktsson ræddu málin á Twitter í kvöld eftir leik ÍBV og FH í Bestu deild karla.

FH hefur verið í raun vonlaust í allt sumar og hefur ekki unnið leik í efstu deild síðan 25. apríl.

Ólafur Jóhannesson var fyrr í sumar rekinn frá félaginu og tók Eiður Smári Guðjohnsen við en lítið hefur breyst með hans komu.

FH mætti til Vestmannaeyja í dag og tapaði 4-1 og er í harðri fallbaráttu í efstu deild sem er mjög óvænt.

,,Þetta er svakalegt. Það er bara eitthvað alveg sögulegt lánleysi og þrot í gangi. Alveg vonlaust að ætla að hengja það á einn mann, hvað þá þann sem er ný tekinn við,“ skrifar Helgi við færslu Gumma Ben sem talar um að vandræði FH séu ekki að minnka.

Helgi telur að það sé óásættanlegt að skella skuldinni á Eið eða þjálfara FH en lánleysið innan liðsins virðist vera töluvert.

FH er einu stigi frá fallsæti en Leiknir Reykjavík er sæti neðar og á tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir