fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Allavega þrír leikmenn sem Chelsea vill fá í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vill fá þrjá leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar í lok mánaðar.

Þetta segir blaðamaðurinn Kaveh Solhekol hjá Sky Sports en Chelsea er nú að byggja upp glænýtt lið eftir komu nýrra eigenda.

Solhekol segir að Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, sé með þrjú nöfn efst á blaði og vill að félagið semji við þá sem fyrst.

Pierre Emerick-Aubameyang er einn af þeim leikmönnum en hann er hjá Barcelona og var áður hjá Arsenal.

Wesley Fofana er annar leikmaður sem þekkir til Englands en varnarmaðurinn er á mála hjá Leicester.

Þá er Frenkie de Jong ofarlega á óskalista Tuchel en hann er einnig hjá Barcelona og hefur verið orðaður við Manchester United í allt sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona