fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Tuchel staðfestir vandræðin – Barcelona að taka sinn tíma

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að það séu einhver vandræði í að koma bakverðinum Marcos Alonso til Barcelona.

Spænska félagið hefur tafið þessi félagaskipti en Alonso og Chelsea eru bæði búin að samþykkja skiptin.

Bakvörðurinn var ekki hluti af leikmannahópi Chelsea í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi og er á förum frá félaginu.

Tuchel segir þó að það sé eitthvað vesen á Barcelona þessa stundina enda er félagið í miklum fjárhagsvandræðum.

,,Marcos Alonso er ekki að æfa. Hann er að reyna að fá þessi kaup í gegn,“ sagði Tuchel.

,,Við náðum samkomulagi við Barcelona í fyrstu vikunni en bíðum eftir að félagið gefi grænt ljós.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni