fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Ten Hag vill alls ekki missa hann: ,,Hafið séð það frá fyrsta degi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hefur staðfest það að hann vilji ekki losna við Marcus Rashford í sumar.

Rashford hefur verið orðaður við Paris Saint-Germain í Frakklandi en hann er uppalinn hjá Man Utd og hefur lengi verið stór hluti af aðalliðinu.

Ten Hag tók við í sumar en hann hefur ekki áhuga á að selja Rashford sem hefur verið í mikilli lægð undanfarið ár.

Enski landsliðsmaðurinn er þó enn í plönum Hollendingsins og mun fá að spila í vetur.

,,Hann er mjög mikilvægur. Þið hafið séð það frá fyrsta degi að ég er mjög ánægður með hann, ég vil ekki missa hann,“ sagði Ten Hag.

,,Hann er klárlega hluti af okkar plönum hjá Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir