fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
433Sport

Ten Hag vill alls ekki missa hann: ,,Hafið séð það frá fyrsta degi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hefur staðfest það að hann vilji ekki losna við Marcus Rashford í sumar.

Rashford hefur verið orðaður við Paris Saint-Germain í Frakklandi en hann er uppalinn hjá Man Utd og hefur lengi verið stór hluti af aðalliðinu.

Ten Hag tók við í sumar en hann hefur ekki áhuga á að selja Rashford sem hefur verið í mikilli lægð undanfarið ár.

Enski landsliðsmaðurinn er þó enn í plönum Hollendingsins og mun fá að spila í vetur.

,,Hann er mjög mikilvægur. Þið hafið séð það frá fyrsta degi að ég er mjög ánægður með hann, ég vil ekki missa hann,“ sagði Ten Hag.

,,Hann er klárlega hluti af okkar plönum hjá Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flýgur til Spánar og klárar skiptin – Greiða laun hans næstum því að fullu

Flýgur til Spánar og klárar skiptin – Greiða laun hans næstum því að fullu
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kári segir að það yrði martröð fyrir Ísland að missa þennan leikmann

Kári segir að það yrði martröð fyrir Ísland að missa þennan leikmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jorginho tjáir sig um framtíðina – „Það er möguleiki“

Jorginho tjáir sig um framtíðina – „Það er möguleiki“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fulltrúi í bæjarráði um fjármál FH: „Ekki hlutverk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar að bjarga lánardrottnum félagsins“

Fulltrúi í bæjarráði um fjármál FH: „Ekki hlutverk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar að bjarga lánardrottnum félagsins“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Róbert Frosti seldur til Svíþjóðar

Róbert Frosti seldur til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Nagelsmann skrifar undir
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila
433Sport
Í gær

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið