fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Ten Hag fyrsti stjórinn í yfir 100 ár til að afreka þetta

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er á botni ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik við Brentford í annarri umferð í kvöld.

Man Utd tapaði fyrsta leik sínum gegn Brighton á Old Trafford og var annað tap á boðstólnum í kvöld.

Brentford vann frábæran 4-0 heimasigur á Rauðu Djöflunum þar sem öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Eftir leik þá þurftu leikmenn Man Utd að biðja sína stuðningsmenn afsökunar og gengu að þeim eftir lokaflautið.

Erik ten Hag varð því í dag fyrsti stjóri Man Utd í yfir 100 ár til að tapa fyrstu tveimur deildarleikjunum.

Ten Hag tók við í sumar en ljóst að um enga draumabyrjun er að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni