fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Ndombele á leið til Ítalíu

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tanguy Ndombele, leikmaður Tottenham, mun fara til Ítalíu og semja við Napoli þar í landi.

Blaðamaðurinn virti Gianluca Di Marzio ræðir þetta mál en Ndombele mun ganga í raðir Napoli á láni.

Það verður möguleiki fyrir Napoli að kaupa Ndombele endanlega næsta sumar ef hann stenst væntingar á Ítalíu.

Þessi 25 ára gamli leikmaður á eftir að ná samningum við Napoli en félögin hafa komist að samkomulagi.

Ndombele er ekki inni í myndinni hjá Antonio Conte, stjóra Tottenham, fyrir veturinn og mun ekki leika með liðinu ef hann verður áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni