Manchester United varð sér til skammar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Brentford.
Man Utd hóf tímabilið á tapi heima gegn Brighton á Old Trafford og þurfti að svara fyrir sig í dag.
Það varð svo sannarlega ekki raunin en Brentford fór illa með Erik ten Hag og hans lærisveina.
Eftir 18 mínútur var staðan orðin 2-0 fyrir Brentford en þeir Joshua da Silva og Mathias Jensen gerðu mörkin.
Ben Mee og Bryam Mbuemo bættu svo við öðrum tveimur mörkum í fyrri hálfleik til að koma heimamönnum í 4-0.
Öll mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik og fagnar Brentford ótrúlegum 4-0 sigri.
Það var hlegið að Rauðu Djöflunum á samskiptamiðlum á meðan leik stóð og eftir hann eins og má sjá hér fyrir neðan.
We are bottom….I’m going off grid
— Rio Ferdinand (@rioferdy5) August 13, 2022
Svo eru bara gæjar sem eru að bakka upp David De Gea þvilikt rusl af markmanni
— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) August 13, 2022
#NewProfilePic pic.twitter.com/3vgBrNQk9m
— Jamie Carragher (@Carra23) August 13, 2022
McTominay is as bad as Bakayoko. I’m not kidding.
— Vince™ (@Blue_Footy) August 13, 2022
Brentford sennilega með 17mm grasið í dag
— AronHeimis (@AronHeimis98) August 13, 2022
Anyone checked on Gary and Roy?
🐝 4-0 🟢#BrentfordFC | #BREMUN
— Brentford FC (@BrentfordFC) August 13, 2022
Takið Eriksen utaf áður en hann fær hjartastopp af þessari skelfingu
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) August 13, 2022
Miðað við hvað stuðningsmenn enska landsliðsins eru geðbilaðir hvernig ganga þá leikmenn United bara óáreittir um götur Manchester?
— Styrmir Sigurðsson (@StySig) August 13, 2022
*
Well if you make Walter White your manager, what do you expect? #United pic.twitter.com/QTPK9MeYkl
— Piers Morgan (@piersmorgan) August 13, 2022