fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Alls ekki hrifinn af ákvörðun Man Utd – ,,Ég hafði aldrei heyrt um þennan leikmann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lou Macari, goðsögn Manchester United, er ekki hrifinn af hugmyndinni að félagið sé að semja við Adrien Rabiot frá Juventus.

Rabiot ku vera nokkuð nálægt því að ganga í raðir Man Utd en hann hefur ekki beint staðist væntingar á Ítalíu eftir að hafa komið frá PSG.

Þessi 27 ára gamli leikmaður á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Juventus en Macari er vægast sagt enginn aðdáandi.

,,Ég hafði aldrei heyrt um um þennan leikmann,“ sagði Macari í samtali við MUTV.

,,32 deildarleikir á síðustu leiktíð og ekkert mark. Aðrir eiginleikar? Ég er ekki viss um að þeir séu til staðar. Þetta snýst um staðreyndir.“

,,Félög eyða milljónum í að njósna um leikmenn í Evrópu en enginn hefur reynt við þennan náunga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni