fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

City að undirbúa tilboð í Kieran Tierney

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 08:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að undirbúa tilboð í Kieran Tierney, vinstri bakvörð Arsenal, ef marka má frétt Daily Mirror í dag.

Arsenal fékk vinstri bakvörðinn Oleksandr Zinchenko frá City fyrr í sumar. Nú vonast Englandsmeistararnir til þess að Tierney gæti farið í hina áttinda.

Tierney hefur verið á mála hjá Arsenal síðan 2019. Hann kom frá Celtic.

Skotinn hefur verið lykilmaður fyrir Skytturnar þegar hann er heill, hann er þó búinn að vera töluvert meiddur.

City er þó einnig að krækja í annan vinstri bakvörð. Sergio Gomez er að ganga í raðir bláliða frá belgíska félaginu Anderlecht.

Gomez mun gangast undir læknisskoðun hjá City á næstu 24 til 48 klukkustundum, áður en hann verður kynntur til leiks sem nýr leikmaður félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals