fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Lennon vaknaður og skoraði þrennu fyrir FH

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 19:52

Steven Lennon skorar af vítapunktinum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir 2 – 4 FH
1-0 Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (‘7)
1-1 Steven Lennon (’26)
2-1 Sverrir Páll Hjaltested (’29)
2-2 Steven Lennon (’33, víti)
2-3 Steven Lennon (’42)
2-4 Kristinn Freyr Sigurðsson (’54)

Það fór fram mjög fjörugur leikur í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla í kvöld er Kórdrengir og FH áttust við.

Það gat í raun allt gerst í þessari viðureign en FH hefur verið í miklu basli í Bestu deild karla en það sama má segja um Kórdrengi í Lengjudeildinni.

Steven Lennon vaknaði svo sannarlega í leik kvöldsins en hann hefur látið lítið fyrir sér fara hingað til í sumar.

Lennon skoraði þrennu í 4-2 sigri FH en öll mörk hans voru skoruð í fyrri hálfleik.

Fimm af sex mörkum leiksins voru gerð í fyrri hálfleik en Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði það eina í þeim seinni fyrir FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals