fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Svíarnir staðfesta komu Arnórs Ingva frá Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Ingvi Traustason er mættur aftur til Svíþjóðar og hefur skrifað undir samning hjá Norrköping. Sænska félagið hefur staðfest þetta.

Arnór kemur til Svíþjóðar frá New England í Bandaríkjunum þar sem hann hefur verið síðustu ár.

Arnór verður þriðji Íslendingurinn sem Norrköping fær í sumar en áður höfðu Arnór Sigurðsson og Andri Lucas Guðjohnsen samið við félagið. Fyrir voru Ari Freyr Skúlason og Jóhannes Kristinn Bjarnason í herbúðum liðsins.

Arnór lék með Norrköping frá 2014 til 2016 en fór þaðan til Austurríkis. Hann snéri svo aftur til Svíþjóðar og lék með Malmö áður en hann hélt til Boston í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals