fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Rekinn nokkrum vikum fyrir stórleikinn gegn Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 12:00

Mark Parsons Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusambandið í Hollandi hefur ákveðið að reka Mark Parsons þjálfara kvennalandsliðsins úr starfi. Ástæðan er slakt gengi undanfarið.

Brottrekstur Parsons kemur nokkrum vikum fyrir mikilvægan leik Hollands gegn Íslandi í undankeppni HM.

Líklega þarf Holland að vinna leikinn til að komast beint á HM en íslenska liðið er í efsta sæti riðilsins.

Holland mætti á Evrópumótið í sumar með miklar væntingar en datt út í átta liða úrslitum. Liðið hafði titil að verja.

Ekki hefur verið greint frá því hver tekur við hollenska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar