fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Nökkvi með tvö er KA komst í undanúrslit

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 19:49

Nökkvi Þeyr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 3 – 0 Ægir
1-0 Sveinn Margeir Hauksson (’76)
2-0 Nökkvi Þeyr Þórisson (’90)
3-0 Nökkvi Þeyr Þórisson (’90)

KA vann öruggan sigur í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í kvöld er liðið mætti Ægi á Akureyri.

Það var lengi vel fínasta spenna í þessum leik en fyrsta markið var skorað á 76. mínútu er Sveinn Margeir Hauksson kom boltanum í netið fyrir KA.

Tveimur mörkum var bætt við í uppbótartíma en það var Nökkvi Þeyr Þórisson sem gerði þau bæði.

Nökkvi átti mjög góðan leik fyrir KA í kvöld og hefur nú skorað fimm mörk í Mjólkurbikarnum þetta árið.

KA er nú orðið fyrsta lið sumarsins til að tryggja sæti í undanúrslitum bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid
433Sport
Í gær

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson