fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Hataði dónalegan leikmann Liverpool í langan tíma

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 18:55

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðs0gn Manchester United, viðurkennir að hann hafi hatað sóknarmanninn Mario Balotelli á sínum tíma.

Ferdinand nefndi þrjá leikmenn Liverpool sem voru í engu uppáhaldi en hinir tveir voru Luis Suarez og Fernando Torres.

Balotelli er ekki þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool en þar gekk lítið upp undir stjórn Brendan Rodgers.

Ítalinn er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester City þar sem hann var gríðarlegt efni á sínum tíma.

,,Ég hataði Balotelli, ég hataði hann. Hann gerði nokkra hluti við stuðningsmennina sem mér líkaði ekki við og ég taldi hann vera dónalegan,“ sagði Ferdinand.

,,Nú hef ég rætt við hann og hann er vinalegur náungi. Þetta er klikkað en að lokum þá bar ég virðingu fyrir honum því hann var skrímsli á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals