fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Gummi Tóta mættur til Krítar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 09:42

Guðmundur Þórarinsson í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson er formlega genginn í raðir OFI Crete í Grikklandi. Félagið staðfestir þetta.

Hann er þriðji Íslendingurinn til að fara til Grikklands í sumar en Hörður Björgvin Magnússon samdi við Panathinaikos og Viðar Örn Kjartansson við Atromitos.

Guðmundur kemur til Crete á frjálsri sölu en hann stoppaði stutt í AaB í Danmörku eftir áramót.

Fyrir það lék Guðmundur með New York City í tvö ár og spilaði 43 leiki ásamt því að skora tvö mörk í MLS-deildinni. Hann varð meistari með liðinu í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan