fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Yfir 20 félög hafa áhuga á sama leikmanninum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 19:00

Callum Hudson-Odoi og Reece James

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru 20 félög eða fleiri sem hafa áhuga á að semja við vængmanninn Callum Hudson-Odoi í sumar.

Football London greinir frá þessu en þessi 21 árs gamli leikmaður má yfirgefa herbúðir Chelsea í sumar.

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, vill ekki nota Hudson-Odoi í vetur og verður hann líklega lánaður frekar en seldur.

Samkvæmt heimildum Football London eru yfir 20 lið sem hafa augastað á Hudson-Odoi sem spilaði ekkert í opnunarleik tímabilsins gmegn Everton.

Leikmaðurinn mun því væntanlega taka sinn tíma í að ákveða næsta áfangastað en Dortmund í Þýskalandi ku vera líkleg endastöð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals