fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Svona myndi Rio Ferdinand stilla upp liði United – Miðvörður á miðjuna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er krísa hjá Manchester United eftir einn leik í ensku úrvalsdeildinni en Rio Ferdinand myndi gera tvær breytingar á byrjunarliði félagsins.

United heimsækir Brentford á laugardag og þarf að svara fyrir slæmt tap gegn Brighton í fyrstu umferð.

Ferdinand myndi henda Scott McTominay og Fred á bekkinn og færa Lisandro Martinez miðvörð liðsins upp á miðjuna.

Rio myndi setja Raphael Varane inn í hjarta varnarinnar og setja Cristiano Ronaldo í fremstu víglínu.

Svona myndi Rio stilla upp liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals