fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Bjóða Man Utd að fá Alvaro Morata

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 17:00

Alvaro Morata / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf nú að leita að öðrum kosti í fremstu víglínu eftir að möguleg kaup á Marko Arnautovic duttu upp fyrir.

Það vakti mikla athygli um liðna helgi þegar fréttir af tilboði United í Arnautovic bárust. Sóknarmðaurinn er 33 ára gamall, en hann lék áður með Stoke og West Ham áður en hann fór til Kína en þaðan fór hann svo til Bologna.

Bologna hafnaði 7,6 milljóna punda tilboði United en félagið er hætt við að halda áfram. Framherjinn vildi ganga í raðir United en möguleg koma hans vakti hörð viðbrögð stuðningsmanna.

Nú segir ESPN frá því að Man Utd hafi boðist að kaupa Alvaro Morata.

Morata er á mála hjá Atletico Madrid en hefur verið á láni hjá Juventus undanfarin tvö tímabil.

Þessi spænski framherji hefur einnig leikið fyrir stórlið Chelsea og Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan