fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Sjáðu frábært mark Haaland eftir stórkostlega sendingu De Bruyne

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 17:31

Haaland fagnar marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland byrjar virkilega vel í ensku úrvalsdeildinni en hann lék með Manchester City gegn West Ham í dag.

Haaland kom til Man City frá Dortmundm í sumar en hann sá um að skora bæði mörk liðsins í 2-0 sigri íd ag.

Það fyrra skoraði Norðmaðurinn úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik og það seinna þegar 65 mínútur voru komnar á klukkuna.

Seinna mark hans var eftir frábæra sendingu Kevin de Bruyne sem átti einnig góðan leik.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals