fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Neitaði að árita treyju Liverpool – ,,Ertu klikkaður?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand starfar í dag í sjónvarpi á Englandi en hann gerði gerðinn frægan sem knattspyrnumaður.

Ferdinand er best þekktur fyrir tíma sinn hjá Manchester United en átti einnig góða dvöl hjá Leeds fyrir það.

Hann var mættur á Craven Cottage í gær fyrir leik Liverpool og Fulham sem lauk með 2-2 jafntefli.

Ungir stuðningsmenn Liverpool báðu Ferdinand um áritun fyrir leik og vildi einn af þeim fá hans skrift á treyju liðsins.

Það var eitthvað sem Ferdinand tók ekki í mál og spurði einfaldlega ‘Ertu klikkaður?’ og hló í kjölfarið.

Ferdinand sagðist ekki getað áritað þessa treyju en skemmti sér á sama tíma með þessum ungu krökkum sem voru mættir til að styðja sitt lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals