fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Gummi Tóta í grísku úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 21:26

Guðmundur Þórarinsson í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson er kominn í grísku úrvalsdeildina og gerir samning við OFI Crete.

Hann er þriðji Íslendingurinn til að fara til Grikklands í sumar en Hörður Björgvin Magnússon samdi við Panathinaikos og Viðar Örn Kjartansson við Atromitos.

Gummi Tóta eins og hann er yfirleitt kallaður kemur til Grikklands eftir stutt stopp hjá AaB í Danmörku.

Fyrir það lék miðjumaðurinn með New York City í tvö ár og spilaði 43 leiki ásamt því að skora tvö mörk í MLS-deildinni.

Hann á að baki 12 landsleiki fyrir Ísland og lék með Selfoss og ÍBV áður en hann hélt fyrst erlendis árið 2013.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals