fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Atli með þrennu gegn ÍBV – Skelfileg frammistaða FH

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR valtaði yfir ÍBV í Bestu deild karla í kvöld er liðin áttust við á Meistaravöllum í Vesturbæ.

Atli Sigurjónsson átti stórleik fyrir KR í kvöld en hann skoraði þrennu í sannfærandi 4-0 heimasigri.

Sigur KR var aldrei í hættu gegn ÍBV sem er í níunda sæti með 12 stig. KR er nú í því sjötta með 24.

Það gengur þá ekki neitt hjá FH sem steinlá heima gegn KA sem situr í öðru sætinu með 30 stig.

FH tapaði 3-0 heima gegn KA í kvöld og er með 11 stig í tíunda sæti deildarinnar, einu stigi á undan Leikni sem er í fallsæti.

Leiknir á hins vegar tvo leiki til góða á FH og getur komið sér í mun þægilegri stöðu.

KR 4 – 0 ÍBV
1-0 Sigurður Bjartur Hallsson (‘9)
2-0 Atli Sigurjónsson (’37)
3-0 Atli Sigurjónsson (’53)
4-0 Atli Sigurjónsson (’87)

FH 0 – 3 KA
0-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’25)
0-2 Nökkvi Þeyr Þórisson (’39, víti)
0-3 Bryan Van Den Bogaert (’83)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Í gær

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“