fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Rooney fær gríðarlegan liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 14:21

Benteke.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DC United í Bandaríkjunum hefur fengið svakalegan liðsstyrk fyrir komandi átök í MLS deildinni.

Christian Benteke hefur skrifað undir samning við félagið og kemur frá Crystal Palace.

Benteke skoraði tæplega 40 mörk á sex árum hjá Palace en hann var áður hjá Aston Villa og Liverpool.

Wayne Rooney er stjóri DC United og með liðinu leikur einnig Guðlaugur Victor Pálsson.

Benteke er 31 árs gamall og á að baki 31 landsleik fyrir Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson