fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Margir undrandi eftir ákvörðun gærdagsins – Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir steinhissa í gær er Arsenal spilaði við Crystal Palace í opnunarleik ensku úrvalsdleildarinnar.

Arsenal hafði betur með tveimur mörkum gegn engu en Palace hefði mögulega átt að fá vítaspyrnu í leiknum.

Margir telja nú að VAR sé handónýtt fyrirbæri í ensku deildinni eftir að vítaspyrna var ekki dæmd á Gabriel, varnarmann Arsenal, á Selhurst Park.

Boltinn fór klárlega í hönd Gabriel innan vítateigs en dómarateymi leiksins ákvað að dæma ekki neitt.

Það eru skiptar skoðanir þegar kemur að þessu máli en hæstu raddirnar á samskiptamiðlum spyrja að því hvar VAR hafi verið til að dæma brot.

Atvikið sjálft má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar