fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski gerði Bayern Munchen mikinn greiða í sumar með hvernig hann hagaði sér fyrir félagaskipti til Barcelona.

Lewandowski fór aldrei leynt með það að hann vildi komast til Spánar í sumar og greindi einnig frá því opinberlega.

Það var aldrei vilji Bayern að selja Lewandowski en félagið mun fá allt að 50 milljónir evra fyrir leikmann sem átti eitt ár eftir af samningi sínum,.

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool og þýska landsliðsins, segir að hegðun Lewandowski hafi svo sannarlega hjálpað félaginu í að græða í glugganum.

,,Það verður að segjast að Bayern hagaði sér mjög fagmannlega og vel. Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða með sínum orðum,“ sagði Hamann.

,,Án þess hefði Bayern örugglega aldrei fengið þá upphæð sem félagið fékk fyrir hann. Eins slæm og þessi brottför var þá gerði Lewandowski liði Bayern stóran greiða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid
433Sport
Í gær

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson