fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Arsenal tekur mjög óvænt skref

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carl Jenkinson, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur tekið ansi óvænt skref á ferlinum og er mættur til Ástralíu.

Jenkinson er 30 ára gamall varnarmaður en hann skrifar undir tveggja ára samning við Newcastle Jets.

Jenkinson hefur spilað með liði Nottingham Forest undanfarin þrjú ár en hefur þurft að sætta sig við mikla bekkjarsetu.

Bakvörðurinn á að baki einn landsleik fyrir England sem kom árið 2012 og lék þá 41 deildarleik fyrir Arsenal á átta árum.

Hann spilaði með Melbourne City á láni fyrr á þessu tímabili en semur endanlega við Newcastle Jets til tveggja ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson