fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Einkunnir Fulham og Liverpool – Einn stóð upp úr

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 18:32

Mitrovic skorar gegn Alisson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham byrjar tímabilið í ensku úrvalsdeildinni virkilega vel eftir að hafa tryggt sér sæti á síðustu leiktíð.

Fulham gat varla fengið erfiðari byrjun en liðið spilaði við Liverpool í dag á heimavelli sínum, Craven Cottage.

Nýliðarnir stóðust fyrsta prófið en jafntefli var niðurstaðan í þessum leik þar sem Serbinn Aleksandar Mitrovic var heitur.

Mitrovic skoraði tvennu fyrir Fulham í 2-2 jafnteflien hann kom liðinu yfir í fyrri hálfleik og skoraði annað úr vítaspyrnu í þeim seinni.

Darwin Nunez komst á blað fyrir Liverpool í leiknum og þá skoraði Mohmad Salah mark til að tryggja stigið þegar 10 mínútur voru eftir.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknum.

Fulham: Rodak (7), Tete (7), Adarabioyo (6), Ream (7), Robinson (7), Reed (7), Joao Palhinha (8), Reid (6), Andreas Pereira (8), Kebano (7), Mitrovic (9).

Varamenn: Solomon (6), Duffy (n/a), Cairney (n/a).

Liverpool: Alisson (6), Alexander-Arnold (5), Matip (6), van Dijk (6), Robertson (7), Henderson (6), Fabinho (6), Thiago (5), Salah (7), Firmino (5), Diaz (7).

Varamenn: Milner (6), Elliott (6), Nunez (8), Carvalho (6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals