fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Þriggja leikja bann fyrir að ganga berserksgang í Kórnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 10:20

Chris Brazell / Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Brazell, þjálfari karlaliðs Gróttu, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir framkomu sína eftir tapleik gegn HK þann 27. júlí. Þetta var ákveðið á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gær.

Brazell var ansi ósáttur með dómara leiksins, Erlend Eiríksson, og lét öllum illum látum í Kórnum.

Lestu nánar um málið hér.

Í úrskurðinum kemur fram að hegðun Brazell hafi verið „alvarleg og vítaverð og falið í sér ógnandi tilburði gagnvart dómara leiksins.“

Þá hefur Grótta verið sektuð um 100 þúsund krónur vegna athæfisins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona