fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Saliba eftir fyrsta leikinn: Hef beðið lengi eftir þessu

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 21:12

William Saliba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir Arsenal í dag er liðið mætti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Saliba átti mjög góðan leik í hjarta varnarinnar en Arsenal hafði betur 2-0 á Selhurst Park.

Hann ræddi við Sky Sports eftir leikinn í kvöld og var mjög ánægður með útkomuna.

,,Þetta var erfitt en við erum ánægðir með sigurinn í dag. Við vorum sterkir og stöðugir í dag,“ sagði Saliba.

,,Þetta var fyrsti leikurinn og hann var að fara vera erfiður. Þetta var gott fyrir liðið.“

,,Ég hef beðið lengi eftir þessu og er svo ánægður að byrja á sigri og með því að halda hreinu.“

,,Dvölin í Frakklandi hjálpaði mér, ég er ungur og þurfti að fá að spila. Ég vona að tímabilið verði gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals