fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Verður leystur af hólmi eftir að hafa greinst með krabbamein

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 18:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur staðfest það að félagið ætli að fá til sín nýjan framherja í sumar stuttu eftir komu Sebastian Haller frá Ajax.

Haller er sá maður sem átti að leysa Erling Haaland af hólmi en hann verður frá í einhvern tíma eftir að hafa greint með krabbamein í eista.

Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, staðfesti það í gær að félagið myndi fara á markaðinn til að finna nú arftaka Haller.

Dortmund getur ekki treyst á aðeins Youssoufa Moukoko sem er 17 ára gamall og þarf á liðsstyrk að halda fyrir komandi tímabil.

Nokkrir leikmenn eru orðaðir við Dortmund og þar á meðal Edinson Cavani sem er fáanlegur frítt.

Anthony Modeste hjá Köln er einnig orðaður við liðið en hann skoraði 20 mörk í 32 leikjum á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson