fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Vill ekki sjá leikmenn frá Afríku lengur nema með einu skilyrði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 10:30

De Laurentiis ásamt Maurizio Sarri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio De Laurentiis, forseti ítalska félagsins Napoli, er aldrei hræddur við að segja hvað honum finnst.

Nú segir De Laurentiis að hann vilji ekki fá afríska leikmenn til Napoli hér eftir, nema þá með einu skilyrði.

Hann er orðinn pirraður á því að missa leikmenn í Afríkukeppni landsliða, sem reglulega er haldin yfir háveturinn, á miðju tímabili félagsliða í Evrópu.

,,Ekki tala við mig um afríska leikmenn lengur,“ segir De Laurentiis.

,,Ég elska þá, en þá þurfa þeir að skrifa undir samning sem staðfestir að þeir ætli ekki að taka þátt í Afríkukeppninni.“

,,Við erum fíflin sem borga launin þeirra og sendum þá út um allan heim að spila fyrir aðra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals