fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Viðurkennir að það hefði verið gaman að mæta Özil – „Það eru vonbrigði“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 17:55

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil kom ekki með Istanbul Basaksehir til Íslands til að mæta Breiðabliki. Liðin eigast við í fyrri leik sínum í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar annað kvöld.

Özil er kominn stutt á veg í undirbúningi sínum fyrir komandi leiktíð í Tyrklandi og er að glíma við smávægileg meiðsli.

Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, sat fyrir svörum á fréttamannafundi á Kópavogsvelli í dag. Hann viðurkenndi þar að það hefði verið gaman að mæta Özil.

„Það eru vonbrigði. Maður hefði viljað stimpla hann aðeins hérna á gervigrasinu,“ sagði Höskuldur.

Eins og flestir vita er Özil frægastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal og Real Madrid. Þá varð hann heimsmeistari með þýska landsliðinu árið 2014.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona