fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Arteta leyfði ljósmyndaranum að sjá um ræðuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þættirnir All or Nothing: Arsenal koma út á streymisveitu Amazon á morgun. Þættirnir fjalla um síðustu leiktíð hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal.

Nokkrar stiklur hafa birst úr þættinum nú þegar. Í einni þeirra má sjá Stuart MacFarlane, ljósmyndara Arsenal, halda ræðu fyrir leikmannahópinn fyrir leik gegn erkifjendunum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

MacFarlene hefur starfað sem ljósmyndari Arsenal í þrjátíu ár og elskar félagið. Ræðuna má sjá hér neðar.

Arsenal vann leikinn 3-1, svo ræðan hefur greinilega skilað árangri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona