fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Calvert-Lewin aftur meiddur – Hvað á Lampard að gera?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominic Calvert-Lewin er meiddur á hné og mun missa af fyrsta leik tímabilsins hjá Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Hann meiddist á furðulegan hátt í sendingaræfingu og er ekki vitað af hverju.

Everton mætir Chelsea í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni.

Ekki er vitað hversu lengi Calvert-Lewin verður frá, bara að hann muni missa af leiknum gegn Chelsea.

Enski framherjinn var meiddur stóran hluta síðustu leiktíðar, er Everton rétt bjargaði sér frá falli.

Frank Lampard, stjóri liðsins, er ekki með marga möguleika í framlínunni. Richarlison er farinn til Tottenham og Salomon Rondon er í banni í fyrsta leik. Það verður því spennandi að sjá hvaða lausn Lampard finnur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson