Lionel Messi sýndi sínar bestu hliðar eftir leik Paris Saint-Germain gegn Nantes í franska ofurbikarnum um helgina.
PSG vann leikinn 4-0 og skoraði Messi fyrsta mark PSG.
Eftir leik vildi ungur stuðningsmaður fá mynd af sér með Messi og hljóp inn á völlinn.
Öryggisverðir ætluðu að fjarlægja drenginn en argentíski snillingurinn bjargaði honum og leyfði honum að taka mynd af sér með honum.
Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.
Leo Messi stopped the security guards from taking away a young fan and let the boy take a selfie with him. 🤳🐐 pic.twitter.com/RAhMyw1uvI
— ARG Soccer News ™ 🇦🇷⚽📰 (@ARG_soccernews) August 1, 2022