fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Özil kemur ekki í Kópavoginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil verður ekki klár fyrir leiki Istanbul Basaksehir gegn Breiðabliki í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildari UEFA.

Fyrri leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli á fimmtudag og sá síðari í Tyrklandi viku síðar.

Özil er kominn stutt á veg í undirbúningi sínum fyrir komandi leiktíð, auk þess að vera að glíma við smávægileg meiðsli. Hann er því ekki í hópi Basaksehir sem kemur til Íslands.

Það eru nokkrir aðrir þekktir leikmenn í hópi Basaksehir. Þar má nefna Nacer Chadli, fyrrum leikmann Tottenham og Lucas Biglia, fyrrum leikmann AC Milan og Lazio.

Özil gerði garðinn frægan með Arsenal og Real Madrid á árum áður. Þá varð hann heimsmeistari með Þýskalandi árið 2014.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar