fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Heimir þurfti tíma til að finna gleðina – „Ég sprakk aðeins þarna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 13:00

Heimir Hallgrímsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur verið verið á skýrslu í þjálfarateymi karlaliðs ÍBV í síðustu leiktíð. Hermann Hreiðarsson er þjálfari liðsins.

Heimir, sem er einn allra besti landsliðsþjálfari í sögu Íslands, hætti sem þjálfari Al Arabi í Katar í fyrra. Hann hafði stýrt liðunu síðan 2018.

„Ég sprakk aðeins þarna úti og þurfti smá tíma til að ná gleðinni aftur. Nú er ég aðeins búinn að fá að vera í kringum Hemma og er að fá gleðina svolítið aftur í þessu,“ sagði Heimir í viðtali á K100 um helgina.

„Ég hef alltaf þjálfað af því mér finnst það gaman, þetta er ekki einhver vinna. Ég er tannlæknir að mennt og það er ágætis vinna.“

Ekki er ljóst hver næstu skref Heimis eru í þjálfun. „Það er alltaf eitthvað í gangi og ég er svolítið að reyna að finna það sem kveikir í manni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið