fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Aron Einar lék í sigri Al Arabi – Midtjylland steinlá í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 22:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson spilaði með liði Al Arabi í Katar í dag sem mæti Qatar SC í úrvalsdeildinni.

Aron og félagar voru að spila fyrsta leik tímabilsins og byrja vel á góðum 2-0 sigri.

Aron spilaði að venju allan leikinn fyrir Al Arabi en hann krotaði nýlega undir framlengingu.

Elías Rafn Ólafsson lék þá með Midtjylland sem steinlá gegn Benfica í Meistaradeildinni.

Um var að ræða fyrri leik liðanna í undankeppninni en Benfica vann öruggan 4-1 heimasigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar