fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Ein stærstu mistök Wenger á ferlinum – Misskilningur sem hann sér eftir

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 13:00

Steve Bould, við hlið Arsene Wenger. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, hefur nefnt þann leikmann sem hann sér mest eftir því að hafa misst er hann var hjá félaginu.

Það er fyrrum bakvörðurinn Ashley Cole sem yfirgaf Arsenal fyrir Chelsea árið 2006 og var um tíma einn besti bakvörður heims.

Arsenal var reiðubúið að borga Cole 55 þúsund pund á viku á þessum tíma en hann get þénað helmingi meira hjá Chelsea sem var í eigu Roman Abramovich.

Wenger hefði viljað gera meira á þessum tíma til að halda Cole sem var mjög sigursæll hjá Chelsea.

,,Leikmaðurinn sem ég tel að hafi verið mistök að sleppa var Ashley Cole. Hann kom úr akademíunni og það var misskilningur okkar á milli vegna launanna,“ sagði Wenger.

Cole var uppalinn hjá Arsenal og var mjög óvinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins eftir félagaskiptin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið