Erling Haaland átti ekki frábæran dag fyrir lið Manchester City sem spilaði við Liverpool í Leicester í kvöld.
Haaland og félagar töpuðu 3-1 gegn Liverpool í leiknum um Samfélagsskjöldinn í leik þar sem sá norski átti að komast á blað.
Framherjinn fékk algjört dauðafæri í uppbótartíma til að skora sitt fyrsta keppnismark fyrir Man City en tókst á ótrúlegan hátt að setja boltann í slá.
Hann fékk færið í stöðuni 3-1 og hefði það svosem breytt litlu ef boltinn hefði endað í netinu eða ekki.
Sjón er sögu ríkari.
Yikes @ErlingHaaland pic.twitter.com/WOTfpASCF9
— Watch LFC (@Watch_LFC) July 30, 2022